user

Vergo ehf

IT Services and IT Consulting
img No Team Available

Overview

Vergo er framsækið hugbúnaðarfyrirtæki, starfrækt á Íslandi og með áherslu á sérsniðnar lausnir fyrir fyrirtæki. Í dag eru þrjár vörur fullmótaðar, Vergo Core, Vergo Law og Vergo Collect. Vergo Core er verkefna- og skjalakerfi fyrir fyrirtæki og stofnanir. Kerfið heldur utan um mál og upplýsingar þeim tengdum, t.d. skjöl, verkferla, vinnustundir og kostnað. Vergo Law er sérhannað verkefna- og skjalakerfi fyrir lögmannsstofur. Kerfið inniheldur m.a. öfluga dómaleitarvél. Vergo Collect er innheimtukerfi ætlað þeim sem vilja hafa stjórn á því hvernig innheimta vanskilakrafna fer fram. Vergo ehf státar af öflugu teymi sérfræðinga með áhuga á straumlínulöguðum vinnubrögðum sem leiða til tímasparnaðar og hámörkunar á arðsemi fyrirtækja. Lögð er áhersla á áreiðanlega og örugga hýsingu með notkun Microsoft Azure sem er tölvuskýjaþjónusta frá Microsoft ---------- Vergo is a private limited company, incorporated in Iceland, which provides data hosting services and software solutions to customers through internet cloud computing. Vergo uses Windows Azure (Platform as a Service) from Microsoft as a platform for its software solutions, which is certified with well-established international certification such as ISO/IEC 27001:2005 and SSAE 16/ISAE 3402. Informational security is a priority at Vergo. Vergo´s first software solution was VergoLaw, which is a software solutions that is developed around data hosting and document steering needs of law firms. The solution provides hosting services and steering services of data and documents used within law firms, including a powerful classification system that facilitates searches and management of law firm cases.