user

Konur í orkumálum (KÍO) | WOMEN IN ENERGY - ICELAND

Renewables & Environment

Overview

Konur í orkumálum er félag þeirra sem starfa í orku- og veitugeiranum á Íslandi eða hafa áhuga á honum. Félagið er opið öllum sem telja tilgang félagsins sig varða og vilja stuðla að framgangi félagsins. Aðild að félaginu er opin öllum kynjum, enda getur það varðað hagsmuni allra að jafna hlutfall kynjanna í geiranum. ------------ Women in Energy - Iceland is an association for women that work or are interested in the energy and utilities sector in Iceland. The association is open to anyone who considers the association purpose relevant to their values and wish to promote its progress. Membership is open to everyone, both women and men, as gender equilibrium is important to us all.