user

Grænni byggð - Green Building Council Iceland

Environmental Services

Overview

Grænni byggð (áður Vistbyggðarráð) er vettvangur um vistvæna þróun byggðar. Við störfum að fyrirmynd alþjóðlegu samtakanna Green Building Council. Hlutverk okkar er að veita hvatningu og fræðslu um sjálfbæra þróun byggðar með það að markmiði að umhverfisáhrif frá mannvirkjagerð, -rekstri og niðurrifi séu lágmörkuð. Grænni byggð starfrækir faghópa á meðal aðildarfélaga, skipuleggur fræðsluviðburði, gefur út fræðsluefni og tekur þátt í rannsóknar- og þróunarverkefnum. Grænni byggð vill að hringrásarhagkerfið sé haft að leiðarljósi við byggingu, hönnun og rekstur á mannvirkjum. Jafnframt beitir Grænni byggð sér fyrir því að til séu umhverfisviðmið fyrir byggingar og skipulag á Íslandi og að þeim sé framfylgt. Grænni byggð hvetur einnig hið opinbera til þess að umbuna verkefnum sem uppfylla ákveðnar umhverfiskröfur með hagrænum hvötum. Markmið okkar er að byggingar- og skipulagsgeirinn leggi sitt að mörkum til að Ísland standist skuldbindingar í loftslagsmálum og að hnattræn hlýnun verði takmörkuð við 2 gráður á Celsius. /English The Green Building Council Iceland works alongside the international network of Green Building Councils to: promote environmental awareness and green action planning, while also lobbying authorities to pass legislations that will direct the market into a more sustainable direction. The organizations does this by educating, connecting, and motivating stakeholders involved in the urban planning and building sector. Since it was first established in 2010 The Green Building Council Iceland has worked towards it mission to: Inspire and empower people to work for the common goal of creating a healthy, sustainable environment that promotes well being for all. The organization now has about 40 members working towards their goal of making the building sector an active player in creating a more sustainable future and a healthier society.